Brú lífeyrissjóður

Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga

Um verkefnið

Brú lífeyrissjóður, lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaganna, óskaði eftir uppfærslu ásýndar sjóðsins og aðlögun útlits að stafrænu umhverfi félagsins.

Markmið

Brú tengir saman ólíka einstaklinga og félög undir einn hatt. Kom það í okkar hlut að einfalda og nútímavæða ásýnd hennar.

Hönnun

Verkefnið fól í sér nýtt og uppfært útlit með tilkomu nýs myndmerkis. Merkið er einfalt og með sterka tilvísun í starfsemi Brúar; að tengja saman fólk og félög. Teiknistíllinn er afslappaður og vingjarnlegur.

Niðurstaða

Sérstaða í heimi lífeyrissjóða með nútímalegu útliti sem vekur eftirtekt.

Brú (no kvk) - mannvirki byggt yfir torfæru

Byggjum brýr á milli félaga og sameinum krafta

Hér&Nú
Hér&Nú

Teiknistíll

Teiknistíllinn er afslappaður og vingjarnlegur. Hann heldur utan um fjölbreyttan hóp meðlima sjóðsins.

Útfærsla á miðlum

Ásýndin gefur sveigjanleika til notkunar á hinu ýmsu miðlum. Fjöbreytt litapalletta, ríkt myndmál og merki sem býður upp á marga möguleika í uppsetningu.

Hér&Nú
Hér&Nú

Skoðaðu næsta verkefni